Tíðahringurinn
Í hverjum mánuði, milli kynþroska og tíðahvarfa, fer líkami konu í gegnum nokkrar breytingar, þar með talið egglos til þess að búa sig undir hugsanlega meðgöngu. Ef að kona hefur egglos og verður ekki...
View ArticleSorgmædd og reið út í helv… Krabbameinið
Stundum er lífið bara ósanngjarnt og ég skil bara ekkert í því af hverju. Ég er sorgmædd og reið út í þetta helvítis krabbamein sem hefur herjað á minn heittelskaða í núna um 24 ár með hléum en er núna...
View ArticleHún hafði „veipað“ í 6 vikur
Kona sem hafði notað rafrettu í aðeins 6 vikur þegar þurfti að leggja hana inn á spítala og er henni haldið sofandi á þessum tímapunkti. Kate Krzysik er einstæð móðir sem býr í Wisconsin, en hún varð...
View ArticleBúinn að vera heltekinn af anórexiu og búlimíu í 16 ár
Garðar Ólafsson, eða Gassi eins og hann er alltaf kallaður kom með frábæra stöðuuppfærslu í dag sem við fengum leyfi til að deila með ykkur. Hann opnar sig með baráttu sína við átraskanir og segist...
View ArticleÁhætta ástarinnar
Ég hef verið einhleyp í þó nokkurn tíma, nokkur ár. Hef oft verið spurð að því afhverju ég væri einhleyp og svarið var einfalt – “af því ég vil það” Ég kaus að vera einhleyp. En af hverju kaus ég að...
View ArticleÉg ætla í magaermi í Póllandi
Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu minni í rétta átt. Hér er hægt að skoða heimasíðuna þeirra, en eftir að hafa skoðað og kynnt...
View Article11 hlutir sem ýta undir ADHD einkenni
ADHD er skammstöfun fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder. Á íslensku hefur þetta heilkenni verið nefnt athyglisbrestur með ofvirkni. ADHD stafar af truflun á starfsemi heilans sem veldur...
View ArticleEiginkonu manns sem er með 4. stigs krabba neitað um hjálp frá kerfinu
Það mallar í mér reiðin eins og eldgos sem er alveg að þolmörkum komið. Af hverju? Jú þetta svokallaða velferðakerfi sem ekki finnst á Íslandi þó vel sé leitað, trúið mér, ég hef leitað í mörg ár bæði...
View ArticleVefjargigtarþreyta er engin venjuleg þreyta
Á vefsíðunni vefjagigt.is sem er fræðsluvefur um allt sem tengist vefjagigt og mikilvægt að bæði vefjagigtarsjúklingar og aðstandendur viti af þessari vönduðu síðu. Ég sjálf er með vefjagigt og get...
View ArticleVefjagigt og þunglyndi
Ég sjálf er greind með illvíga vefjagigt og það tók mig langan tíma að ná sátt við það að vera með sjúkdóm sem er langvinnur og hefur mikil áhrif á líf mitt. En með fræðslu þá hefur mér tekist að halda...
View ArticleSefur þú með tagl? – Ekki góð hugmynd!
Það eru eflaust margar konur, já og auðvitað karlar líka, sem sofa með tagl. Það er víst ekki gott fyrir okkur, samkvæmt þessum upplýsingum. Sjá einnig: 13 ráð til að sofa betur
View ArticleTveir dagar í flug – Magaermi alveg að bresta á
Jæja, nú styttist í brottför! Ég flýg til Póllands á föstudag og já það er gul viðvörun, nema hvað! Undirbúningur hefur gengið vel, allur sykur út og koffín (svindlaði reyndar aðeins þar). Hef aðallega...
View Article7 æfingar fyrir fólk með gigt í höndum
Það er svakalega sárt að vera með gigt og gigt í höndum er alveg sérstaklega óþægileg. Handaæfingar styrkja vöðvana í kringum liðina. Þess vegna getur hjálpað mjög mikið að gera nokkrar æfingar með...
View ArticleAllt sem þú þarft að vita um Kóróna veirur (corona)
Kórónaveirur eru stór fjölskylda veira sem valda ýmsum sjúkdómum hjá mönnum og dýrum m.a. fuglum og spendýrum. Kórónaveirur eru þekkt orsök kvefs og öndunarfærasýkinga hjá mönnum en þegar ný afbrigði...
View ArticleTenging milli vefjagigtar og áfalla
Oft hefur maður heyrt rætt um það að það séu sterk tengsl milli vefjagigtar og áfalla. Þessi litli pistill um rannsókn á þessu er tekin af vef vefjagigt.is/ en þar er að finna mikin fróðleik sem helstu...
View Article7 leiðir til að bæta andlega heilsu þína
Alzheimer er einn algengasti heilabilunarsjúkdómurinn og er sjötta algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Alzheimers flokkast til minnissjúkdóma. Minnissjúkdómar eru samheiti ýmissa sjúkdóma í heila,...
View ArticleHvað er fita?
Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki að fá of mikið af henni og samsetning fitunnar sem við fáum úr...
View ArticleTöfralyf og mýtur í vefjagigt
Hér er einn góður pistill um mýtur sem ganga manna og kvenna á milli um töfralausnir við Vefjagigt. Oft eru svona töfralausnir bara sölutrix og markaðssetning! Bestu þakkir Sigrún Baldursdóttir...
View ArticleSkýringamynd á muninum á Covid 19 og Influensu Íslenskuð
Louise Steindal dundaði sér við að þýða þessa skýringarmynd yfir á íslensku fyrir þá sem ekki eru sterkir í enskunni:
View ArticleLeiðir til að draga úr langvinnum verkjum
Á síðu Gigtarfélagsins má finna mikin fróðleik um gigt og leiðir til að bæta lífsgæði þeirra sem eru með einhversskonar gigt. Mæli með að fólk skoði heimasíðuna gigt.is Pistill sá er hér kemur er...
View Article