Kórónaveirur eru stór fjölskylda veira sem valda ýmsum sjúkdómum hjá mönnum og dýrum m.a. fuglum og spendýrum. Kórónaveirur eru þekkt orsök kvefs og öndunarfærasýkinga hjá mönnum en þegar ný afbrigði berast úr dýrum í menn er þekkt að kórónaveirusýkingar geta verið alvarlegar. Engin sérstök meðferð er til við kórónaveirusýkingum og ekki er til bóluefni gegn […]
↧