Það mallar í mér reiðin eins og eldgos sem er alveg að þolmörkum komið. Af hverju? Jú þetta svokallaða velferðakerfi sem ekki finnst á Íslandi þó vel sé leitað, trúið mér, ég hef leitað í mörg ár bæði sem fagaðili og sem þjóðfélagsþegn. Ég ætla ekkert að draga úr því að jú jú það eru […]
↧