Í hverjum mánuði, milli kynþroska og tíðahvarfa, fer líkami konu í gegnum nokkrar breytingar, þar með talið egglos til þess að búa sig undir hugsanlega meðgöngu. Ef að kona hefur egglos og verður ekki ófrísk fer hún á blæðingar um 2 vikum síðar. Tíðahringnum er stjórnað af hormónum frá heila og eggjastokkum sem sveiflast á […]
↧