Ég sjálf er greind með illvíga vefjagigt og það tók mig langan tíma að ná sátt við það að vera með sjúkdóm sem er langvinnur og hefur mikil áhrif á líf mitt. En með fræðslu þá hefur mér tekist að halda einkennum niðri og það er eflaust þess vegna sem mér þykir mikilvægt að fræða […]
↧