Alzheimer er einn algengasti heilabilunarsjúkdómurinn og er sjötta algengasta dánarorsökin í Bandaríkjunum. Alzheimers flokkast til minnissjúkdóma. Minnissjúkdómar eru samheiti ýmissa sjúkdóma í heila, sem valda skertu minni og versnandi vitrænni getu. Það er ýmislegt hægt að gera til draga úr líkum á því að maður fái Alzheimer og andlega sjúkdóma, en kona að nafni Dorothy […]
↧