Hvað veist þú um húðkrabba?
Húðkrabbamein er ein algengasta tegund húðkrabbameina hjá konum frá kynþroskaaldri til 35 ára. Húðkrabbamein eru oftast brún eða svört á litinn, en geta stundum verið rauð, húðlituð eða jafnvel hvít....
View ArticleÖflugasta heimameðferðin fyrir húðina
Maskar eru nauðsynlegir fyrir húðina alveg eins og við notum djúpnæringu í hárið. Andlitsmaskar eru öflugasta heimameðferð sem við finnum, sama hvort þeir eru heimagerðir eða keyptir í búð. Maskar eru...
View ArticleÓmótstæðilega „hollur“ súkkulaðibúðingur
Hver man ekki eftir Royal „instant“ búðingunum? Þessum sem hrærðir voru saman við mjólk, settir í gös og kældir í ísskáp áður en bornir voru fram. Þessi er ekkert ósvipaður fyrir utan innihaldið sem...
View Article8 slæmir ávanar sem að gera þig hrukkótta
Hættu þeim núna til að bjarga húðinni. Hrukkur er partur af því að eldast og einnig lífsstíl. Þó við vitum að von er á þeim þegar við eldumst að þá hefur sumt af því sem að við reynum að gera, ekkert...
View ArticleYndislegur heimagerður líkamsskrúbbur – Uppskrift
Ef þig langar að fá fallega, mjúka húð er ekki nóg að bara bera á sig „body lotion“ heldur þarf að fjarlægja dauðu húðina fyrst. Ef við gerum það ekki fer megnið af rakanum og næringunni sem við erum...
View ArticleRáðstefna um breytingaskeið kvenna í Hörpu: “Ég er orðin fullþroskuð kona”
“Ég lít svo á að ég sé að fara inn á nýtt æviskeið. Ég veit að formlega orðið er breytingaskeið, en mér finnst nafnið ágætt, því þá er það bara til að breyta einhverju” Þetta segir m.a. Þórdís Lóa...
View ArticleSvona veiðir þú fleiri læk á Instagram: LEIKUR
Það er ekkert auðvelt við það að setja inn mynd á Instagram. Fyrst er að smella af. Svo er að velja filter. Tagga. Birta. Og bíða. Hversu mörg læk? Hvað á að gera? Hvernig fær maður fleiri? Hvað er...
View ArticleFinger Trap æðið gerir allt vitlaust: Ert þú ljótur eða fallegur?
Nú eru það „Thigh Gap“ og „Bikini Bridge“ fara eins og eldur um internetið og það þrátt fyrir að vera afar skaðleg fyrirbæri. Engar vísindalegar sannanir liggja að baki þessum dellum þar sem hver og...
View ArticleGulur, rauður, grænn – Uppskriftir
Þessir drykkir ættu að hressa þig við ef orkan er í lágmarki. Ég valdi þrjá af mínum uppáhalds og deili þeim hér með ykkur en svo er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða og nota það sem til er í...
View ArticleLýsandi heimagerður maski
Þegar talað er um „lýsandi“ maska má ekki misskilja það þannig að húðin verði hvítari, heldur verður húðin bjartari og með meiri útgeislun. H ér á eftir kemur uppskrift af maska sem nota má tvisvar í...
View ArticleSkrýtin er tískan: Ágræðslur augnbrúna þykja það heitasta í dag
Þykkar, þéttar og íburðarmiklar; brúskaðar augabrúnir þykja svo ómissandi í dag að ungar konur, sem vilja fylgja trendinu sem vindur stöðugt upp á sig og verður undarlegra með hverjum degi virðast...
View ArticleHöndlaðu hamingjuna á 59 sekúndum: MYNDBAND
Ef bara allir væru glaðir. Daginn út og inn. Engar áhyggjur væru fyrirsjáanlegar og veröldin bara rósrauð. Er hægt að þvinga fram gleði? Breyta líðan sinni á litlum 59 sekúndum? Sálfræðingurinn Richard...
View ArticleHvernig virkar sólarvörn? Ekki gleyma að bera á þig þegar sólin skín
Það er kannski of snemmt að vera að tala um sólarvörn núna en það er gott að vera vel undirbúinn þegar sumarið dettur inn og allir fara út í sólbað ekki satt ? Það er talað um sunscreen og sunblock....
View ArticleHvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?
Að æfa með garnagaul er merki um það að þú sért að svindla á sjálfri þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport....
View ArticleHeimagerðar blautþurrkur – Hagstætt og gott fyrir barnið
Þegar ég átti yngsta barnið mitt núna í nóvember sl. þurfti ég að fara að hugsa um ótrúlegustu hluti aftur, semsagt barna-tengda hluti, því ég var ekki búin að vera með kornabarn í nokkur ár. Eitt af...
View Article6 einkenni hjartaáfalls hjá konum
Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni hjartaáfalls, eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður handlegginn. Þessi...
View ArticleRæktin: Af hverju gengur þetta ekki upp?
Tvær sárar staðreyndir viðkoma því ferli að koma sér í form. Fyrsta staðreyndin er sú að viðkomandi þarf að taka til í mataræðinu og leggja mikið erfiði á sig í ræktinni. Þetta er erfitt ferli,...
View ArticleEr þinn Smoothie að bæta á þig kílóum?
Passaðu þig á þessu! Loksins var rykið þurrkað af blandaranum og þú hætt öllu sem heitir morgunkorn og þannig hænsnafóðri. Nei, núna verða það bara smoothies á morgnana til að ná af sér nokkrum kílóum...
View Article20 mínútna kraftganga daglega
Langar þig að fara út að hlaupa en finnst þér það of erfitt? Þá gæti kraftganga verið eitthvað fyrir þig. Slík ganga eyðir álíka mörgum hitaeiningum eins og við hlaup. Þetta er góð hreyfing sem reynir...
View ArticleBúa kafloðnir armkrikar kvenna yfir óhömdu aðdráttarafli? – Myndir
Loðnir og brúskaðir armkrikar kvenna í fullum blóma eru breska ljósmyndaranum Ben Hooper svo hugleiknir að hann lagði upp í það vandasama verk fyrir nokkru að fanga „náttúrulega fegurð kvenlíkamans” á...
View Article