Þú þarft hvorki að borga fúlgur fjár né fara út úr húsi til að komast í form. Ef þú hefur ekki tíma til að fara í ræktina, finnst það óþægilegt, hefur ekki efni á því eða færð ekki barnapössun, er vel hægt að gera æfingar heima við og ná jafn góðum árangri. Það eina sem […]
↧