Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það algengasta. Margar ástæður geta verið fyrir því að við liggjum andvaka, jafnvel tímunum saman, og náum engan veginn að festa svefn. Áhyggjur og stress hafa sín áhrif en það sem við […]
↧