Æ það er þessi streita og stress sem ætlar allt að yfirtaka á þessum síðustu og verstu, er það ekki? Er ekki ráð að reyna að slappa svolítið af og anda rólega? Hér eru nokkur ráð sem hjálpa þér að komast gegnum stressandi tímabil með stóískri ró. Það þarf ekki mikið til að minnka áhrif […]
↧