6 góð ráð við hrotum
Það er yfirleitt lítil skemmtun að hlusta á fólk hrjóta og hrotur geta spillt nætursvefni margra, bæði þeirra sem hrjóta og þeirra sem eru í námunda við þá. Stundum getur þetta snúist upp í það að...
View ArticleJárnskortur? Hvað er til ráða?
Hvernig á að meðhöndla járnskort Járnskortur er einn algengasti skortur á næringarefnum í heiminum. Yfir 20% kvenna glíma við hann. Fyrir íþróttamenn getur skortur á þessu næringarefni leitt til...
View ArticleBjórvömbin er banvæn
Karlar sem skarta ístru, svokallaðri bjórvömb, eru í meiri lífshættu en fólk sem er í mikilli yfirþyngd. Samkvæmt nýrri rannsókn er alls engin líftrygging að vera í góðu formi fyrir utan það að vera...
View ArticleHvað sérð þú fyrst?
Þegar þú sást myndina hér að ofan, hvað var það fyrsta sem þú sást. Samkvæmt Wake Up Your Mind sér fólk annað hvort tré, rætur eða varir og það sem það sér FYRST getur sagt mikið til um persónuleika...
View ArticleHvað hefur áhrif á D-vítamínbúskap okkar?
Það er ýmislegt sem hefur áhrif á D-vítamínbúskap okkar. Líkaminn framleiðir D-vítamín þegar sólarljós skín á húðina. Við fáum einnig D-vítamínið í matnum (þó í litlu magni og oftast sem viðbót) og...
View Article9 góðar næringarreglur
Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar hefur tekið saman góðar næringarreglur til að tileinka sér í heilbrigðum líffstíl. Greinin birtist fyrst á heimasíðu Náttúrulækningafélagsins og...
View ArticleTelst kaffi og te með sem vatn?
Það eru fjölmargar flottar greinar birtar á Heilsutorg.is og þessi grein er frá þeim og birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Telst kaffibolli sem vatnsglas? Þó að kaffibolli sé ekki eins rakagefandi og...
View Article11 hlutir sem þú skalt byrja að gera fyrir ÞIG NÚNA
Það skiptir ekki máli hvar þú ert eða hvert þú ferð, þú munt alltaf heyra „life is short“. En hvað þýðir það eiginlega? Það þýðir að lífið er til þess að njóta, ekki eyða því í neikvæðni og...
View ArticleMyndi borða sig til dauða án foreldra sinna
Hún Camille litla frá Connecticut er með afar sjaldgæfan sjúkdóm sem kallast Prader-Willi Syndrome en hann lýsir sér þannig að hún er alltaf með hungurtilfinningu. Þessi tilfinning er svo sterk að ef...
View ArticleHvernig er að vera með fæðingarþunglyndi?
Skilgreining á fæðingarþunglyndi er þannig að um sé að ræða þunglyndiseinkenni sem koma fram innan 4 vikna frá fæðingu. Fæðingarþunglyndi er þó tekið alvarlega eftir tvær vikur ef um er að ræða þunga...
View ArticleÞrálátir verkir og bjargráð
Á heimasíðu NLFÍ er hægt að lesa sér til um margskonar heilsutengda hluti. Þessi grein birtist þar fyrst og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Vandamál eru eins misjöfn og þau eru mörg og því er...
View Article19 hlutir til að gera í einangrun
Það getur verið afskaplega yfirþyrmandi að þurfa að vera í einangrun og vita ekkert hvað maður getur haft fyrir stafni. Fólk upplifir kvíða og tíminn virðist silast áfram á hraða snigilsins og þessi...
View Article„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“
Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál. Ég greindist með þunglyndi þegar ég var ung – aðeins 15 ára. Og þó að meðferð mín (og greining) hafi...
View ArticleÞekkir þú einhvern með athyglisbrest? Þú þarft að vita þessi 14 atriði
Það eru margar fínar greinar inni á Heilsutorg.is sem fjalla um heilsutengd málefni. Hér er ein slík: Það er ekki alltaf auðvelt að vera í daglegum samskiptum við manneskju sem er með athyglisbrest. Þú...
View Article5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna
Þessi grein birtist fyrst á Heilsutorg.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Þegar við konur nálgumst miðjan aldur, á hlutfall fitu í líkamanum það til að aukast (því miður meira en á körlum) og...
View ArticleSpáir þú í því hvernig þitt þvag er á litinn?
Það skiptir miklu máli hvernig þvagið okkar er á litinn og það finnst eflaust mörgum það eitthvað feimnismál að fara að fylgjast með því. Ég mæli með að þið gerið það, því litur á þvagi gefur ýmislegt...
View Article6 lyf sem geta orsakað augnþurrk
Augnþurrkur er sjúkdómur sem orsakar það að framleiðsla tára er sama og engin. Þetta orsakar bruna í augum, verki og mikil óþægindi. Það geta verið margar ástæður fyrir því að fólk þjáist af augnþurrki...
View ArticleEr með svartmyglu í heilanum eftir ferðalag
Þessi frásögn birtist á BuzzFeed News og okkur fannst hún það áhugaverð að við urðum að þýða hana, eftir bestu getu. Hún er skrifuð af Tyson Bottenus og greinin er hér. „Ég trúi satt að segja varla að...
View ArticleSannleikurinn á bakvið andfýlu
Við höfum öll verið andfúl, verum alveg hreinskilin með það. Við þekkjum líka fullt af fólki sem hefur verið andfúlt og sumir virðast bara alltaf eiga við þetta vandamál að stríða. Það er margt sem...
View Article5 ráð til að ná betri djúpsvefni
Djúpsvefn er nauðsynlegur fyrir líkamann þinn. Ef þú færð ekki nóg af djúpsvefni muntu finna áhrifin af því mjög fljótt. Við ætlum að skoða hvað djúpsvefn er nákvæmlega, hvernig hann lætur þér líða og...
View Article