Skilgreining á fæðingarþunglyndi er þannig að um sé að ræða þunglyndiseinkenni sem koma fram innan 4 vikna frá fæðingu. Fæðingarþunglyndi er þó tekið alvarlega eftir tvær vikur ef um er að ræða þunga líðan sem er nær stöðug. Þessi kona hefur upplifað fæðingarþunglyndi á eigin skinni og segir hér frá reynslu sinni. Sjá einnig: Fæðingarþunglyndi og fæðingarsturlun
The post Hvernig er að vera með fæðingarþunglyndi? first appeared on Hun.is.↧