Hvað eru geðdeyfðarlyf?
Á Doktor.is er hægt að finna greinar um allt milli himins og jarðar um sjúkdóma, lyf og lækningar. Geðdeyfðarlyf – hvers vegna kallast lyfin „sælupillur“? Sælupillur er slanguryrði yfir...
View ArticleHvað ætlar þú að gera?
Hvað ætlar þú að gera þegar að ég segi þér hvernig mér líður í alvöru? Getur þú tekið á móti þessum upplýsingum? Getur þú brugðist við þeim án þess að gera ástandið verra? Eða ertu að vona að ég segi...
View Article10 merki um að þú sért að nálgast tíðahvörf
Það er tímabil sem þú gengur í gegnum áður en eiginleg tíðahvörf hefjast sem getur verið leiðinlegt og erfitt að ganga í gegnum. Ef þú heldur að þú sért að nálgast tíðahvörf gætirðu fundið fyrir...
View ArticleFyrirtíðaspenna: Hvað er til ráða?
Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Margar konur kvíða þeim tíma mánaðarins þegar þær eru á...
View ArticleYoga gaf henni Hugarró
Friederike Bergen er yogakennari mánaðarins hjá hun.is. Hún er eigandi yogastöðvarinnar Hugarró í Garðabæ. Hún lærði upphaflega Rope Yoga hjá Guðna Gunnarssyni árið 2016-2017 og í dag er hún einnig...
View ArticleJóga Nidra og tónheilun, vá!!
Ég kynntist nýverið Jóga Nidra og ég er dolfallinn yfir því hversu máttugt tæki það er til þess að hjálpa manni að byggja sig upp eftir áföll og -eða draga úr streitu. Ég hef upplifað mörg áföll á...
View ArticleAð borða meðvitað er mikilvægara en margir halda
Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Ertu með meðvitund þegar þú borðar? Já sennilega,...
View ArticleBjúgur – Hvað veldur og hvað er til ráða?
Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Bjúgur er óeðlileg bólga einhvers hlutar líkamans...
View ArticleHvað er mjólkurofnæmi?
Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Mjólkurofnæmi er alls ekki það sama og mjólkuróþol en...
View ArticleBlóðleysi, járnskortur, orsakir, einkenni og lausnir
Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Blóðleysi er í raun skortur á rauðum blóðkornum en...
View ArticleKona skrifar leiðbeiningar fyrir kærastann um kvíða
Það getur verið erfitt fyrir þá sem eru ekki með kvíða að skilja þá sem eru með kvíða. Það getur verið mjög erfitt fyrir maka manneskju með kvíða að vita hvað hann/hún á að gera og hvernig hann/hún...
View ArticleKetó mataræði – hvað er það?
Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Ketó mataræði er mjög mikið í umræðunni þessa dagana....
View ArticleGerðu hollustuna skemmtilega
Ertu í vandræðum með að fá krakkana til að borða hollt? Sjá einnig: Hollt og gott gúllas Þetta er snilldarlausn að gera matinn skemmtilegan. Kristín SnorradóttirKristín fæddist á nunnuspítala og var...
View ArticleHvað segir þinn blóðflokkur um lífslíkur þínar?
Getur blóðflokkur þinn haft eitthvað um það að segja hvort þú lifir af alvarlega áverka? Í nýrri sem gerð var á bráðamóttöku í Japan kom nokkuð áhugavert í ljós og það eru ekki góðar fréttir fyrir...
View Article6 merki um að þú ættir að láta skoða hálskirtlana þína
Hefurðu hugsað þér að hálsbólgan sem þú ert með sé eitthvað meira en bara venjuleg hálsbólga? Getur verið að þú þurfir að láta taka úr þér kirtlana? Hér eru 6 merki um að þú gætir þurft að láta taka...
View ArticleListin að gera ekki neitt
Þessi listi kom frá Kötu vinkonu og ég verð að játa að þetta langar mig að prófa. Því ég heyri líka oft sagt: AF HVERJU GERIR ÞÚ EKKI NEITT? Frá Kötu: Oft heyri ég sagt „af hverju gerir þú bara ekki...
View ArticleHugurinn er stærsta hindrunin og sterkasta vopnið
Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Bestu ráðin eru stundum þessi sem við viljum helst ekki...
View Article10 leiðir til að nota aloe vera plöntuna þína
Það hefur alltaf verið til aloe vera planta á mínu heimili, bæði í æsku og eftir að ég fór að búa. Mamma hefur alltaf haldið fram ágæti plöntunnar á nánast hvað sem er. Hún er auðvitað þekktust fyrir...
View ArticleHvað er líkaminn að reyna að segja þér?
Hvað þýðir það ef þú ert farin/n að sjá óskýrt? Hvað segir liturinn á eyrnamerg þínum um heilsu þína? Sjá einnig: 6 merki um að þú ættir að láta skoða hálskirtlana þína
View ArticleVöxtur og vaxtartruflanir
Hvað er „eðlilegur vöxtur”?Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins. Vöxtur og þroski eru hugtök sem gjarnan fléttast saman þegar verið er að lýsa framförum barns á...
View Article