Hvað er „eðlilegur vöxtur”?Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins. Vöxtur og þroski eru hugtök sem gjarnan fléttast saman þegar verið er að lýsa framförum barns á ákveðnu aldursskeiði. En hvað merkja þessi hugtök? Vöxtur er mælikvarði á stærð (vaxtatafla: drengir, stúlkur) og er hann mældur í aukinni líkamsstærð. Fyrst […]
↧