Vistvænn íslenskur kjúklingur á markað í sumar
Áhugi neytenda á lífrænum matvælum hefur aukist mjög á síðustu árum samfara auknum áhuga á heilsu- og umhverfisvernd. Fram að þessu hefur aðeins danskur vistvænn kjúklingur fengist hérlendis, í...
View ArticleHreyfing eftir barnsburð
Hreyfing er okkur öllum lífsnauðsynleg jafnt líkamlega sem og andlega. Hreyfing eftir barnsburð hefur því marga jákvæða þætti í för með sér fyrir hina nýbökuðu móður. Kapp er best með forsjá! Kapp best...
View ArticleKostir og gallar við vax
Vax er ein leið til háreyðingar og að mínu mati mjög þægileg. Húðin er mjög mjúk eftir vax og helst lengi mjúk og fær ekki brodda eins og koma þegar við rökum. Hárunum er kippt upp með rót og þess...
View Article12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið
Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á...
View ArticleHvar setti ég nú bíllyklana? – Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða ?
Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’ – Höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga? Að gleyma er eðlilegt… … allavega upp að vissu marki. Allir gleyma...
View ArticleÞað skiptir máli hvernig þú snyrtir naglaböndin
Naglaböndin geta stundum verið erfið við okkur. Sumir eru með naglabönd sem eru eins og þau séu negld við nöglina og aðrir með þurr og sprungin naglabönd. Til að fá sem fallegastar hendur og til að...
View ArticleEkki vera rækja!
Það er ótrúlegt hvernig sumt fólk breytist þegar það sest upp í bíl. Það fer úr því að vera flott og tignarlegt í að vera algjör rækja. Við að sitja í bíl, þá hættir mörgum til að fara í rækjustöðu...
View ArticleAnnie Mist í viðtali í Vogue – Myndir
Íþróttakonan Annie Mist Þórisdóttir hefur náð að heilla ritstjóra ameríska Vogue með árangri sínum í Cross Fit en það er hægara sagt en gert. Það hefur mikið verið fjallað um á erlendum netsíðum upp á...
View ArticleLimurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann
Öll þessi athygli sem karlmenn beina að fyrir neðan beltisstað en vita svo ekki helminginn af því sem typpið þeirra hefur að segja. Hérna eru upplýsingar sem karlmenn þurfa að vita til að vera...
View ArticleKostir þess að nudda auma vöðva með nuddrúllu
Notkun á nuddrúllum hefur færst í aukana hér á Íslandi og bjóða nú heilsuræktarstöðvar líkt og Hreyfing og World Class upp á sérstaka tíma þar sem þessi einfaldi en stórsniðugi hlutir er notaður....
View ArticleViltu fá ferska og fallega húð?
Prufaðu að búa til andlitsmaska svo þú fáir ferskt útlit og fallega húð. Gerðu þinn eigin andlitsmaska. Þessi er úr jarðarberjum. Jarðarberið er fullt af C-vítamíni sem er náttúrulegur hrukkubani....
View ArticleUm 25 ára eiga allir að vera farnir að nota augnkrem
Um 25 ára aldurinn eiga allir að vera farnir að nota augnkrem. Hjá okkur flestum eru fyrstu sjáanlegu merki öldrunar í kringum augun og því nauðsynlegt að hugsa um þetta svæði jafn vel og restina af...
View ArticleHárvöxtur í andliti hjá konum – Hvað er til ráða?
Með aldrinum fá flestar konur hárvöxt á óæskileg svæði á andlitinu. Þetta er mjög mikið feimnismál hjá flestum konum og margar eru alveg miður sín vegan þessa. Mér þykir mál til komið að opna þessa...
View Article6 atriði um sjálfsfróun sem gætu komið á óvart, dömur
Þetta er málefni sem ekki er mikið talað um en hvers vegna ekki? Þetta á ekki að vera neitt feiminsmál. Spáðu í þessu, flestar konur stunda sjálfsfróun einu sinni í viku samkvæmt könnun sem gerð var...
View ArticleÞjáist þú af vöðvabólgu? – Orsök og úrræði
Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef. Hver er orsökin? Orsakir vöðvabólgu geta verið margvíslegar. Algengustu orsakirnar...
View ArticleKostir og gallar raksturs
Rakstur er fljótleg og þægileg leið við háreyðingu. Kostirnir eru einmitt hvað það er fljótlegt og ekki svo dýrt ef maður fer vel með rakvélina sína og passar að hún ryðgi ekki í sturtunni. Gallarnir...
View Article6 góðar leiðir til að ná sér upp úr þunglyndiskasti
Sá eða sú sem berst við þunglyndi veit yfirleitt hvað gera skal til að komast upp úr því, en oft er það samt afar erfitt. Þunglyndi bælir niður hvatninguna, dregur úr allri orku, áhuga og fókus. Þegar...
View ArticleHeimatilbúin hóstamixtúra – Uppskrift
Góð ráð til að slá á hósta er að útbúa sínar eigin hóstamixtúrur. Þessar eru einfaldar í framkvæmd en áhrifaríkar og gott að sötra oft og lítið á í einu. Þær henta bæði mjög ungum börnum og...
View ArticleAð viðhalda góðu ástarsambandi og góðu kynlífi
Langflest stofnum við til langvarandi ástarsambands við annan einstakling einhvern tíma á ævinni. Algengast er hér á landi að til slíkra sambanda sé stofnað nokkuð snemma á meðan víða annars staðar sé...
View ArticleKonum er hætt við járnskorti – Hvað er til ráða?
Járn telst, ásamt vítamínum, til snefilefna. Vítamín eru sameindir, gerðar úr frumeindum, en járn er aftur á móti frumefni, ein stök frumeind. Þar sem svo lítið þarf af því í fæðunni, flokkast það til...
View Article