B6-vítamín öðru nafni pýridoxin hjálpar til við myndun og umbrot kolvetna, fitu, amínósýra, kjarnsýra, próteina og hemóglóbíns í líkamanum. Stundum eru skammtar af B6-vítamíni notaðir við fyrirtíðaspennu, við fjöltaugabólgu og einnig stundum sem krampastillandi meðferð. Svo er það notað við pýridoxín skorti og stundum með öðrum B-vítamínum hjá einstaklingum sem eru með B-vítamín skort. Hvernig […]
↧