Áhugaverðar rannsókna niðurstöður sem birtar voru í lok árs 2019: Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa barn en annarra kvenna, samkvæmt nýrri rannsókn sem vísindamenn Háskóla Íslands og Íslenskrar erfðagreiningar hafa unnið og nær til allra foreldra á Íslandi síðustu tvær aldir. Greint er frá rannsókninni í nýjasta hefti vísindatímaritsins eLife sem […]
↧