Heimurinn er ekki sá sami og hann var fyrir örfáum vikum. Óraunverulegt ástand og ógnvekjandi staðreynd sem vekur upp allskyns hugsanir og spurningar. Ég velti því fyrir mér hvernig verður samfélagið þegar Covid 19 kveður? Stundum efast ég um að þessi veirudrusla kveðji en það líður hratt hjá. Mun lífið aftur verða eins og það […]
↧