Samkvæmt nýjustu fréttum frá National Institute of Allergy and Infectious Diseases (NIAID), lítur út fyrir að ekki sé langt í að bóluefni við Covid-19 verði orðið að veruleika. Fyrstu prófanir á efninu sem um ræðir hófust á mánudag. Sjá einnig: Hin fjögur stig Covid-19 Hingað til hefur aðal markmiðið verið, í tilraunum á lyfjum, að […]
↧