Óheilbrigður lífsstíll getur leitt til ýmissa heilsukvilla. Til að mynda verður sífellt algengara að fólk glími við vandamál tengd nýrunum. Hér eru nokkur atriði sem vert er að vara sig á. 1. Mikið magn af próteini í fæðunni Próteinríkt fæði er hollt en með því að borða of mikið af fæði sem inniheldur mikið magn […]
↧