Það eru engar nýjar fréttir að konur með barni verða að næra sig vel. Hins vegar getur það reynst snúið enda langar sumar konur bara að borða franskar kartöflur með kokteilsósu eða ösku þennan sérstaka tíma sem barn vex og þroskast inni í þeim. Sumar konur hugsa sér gott til glóðarinnar og byrja að „borða […]
↧