
„Ef kremin virkuðu, þá væri enginn hrukkóttur”. Þetta segir Ragna Fossberg, förðunarmeistari hjá RÚV í viðtali við lífsstílsvefinn Lifðu Núna, en Ragna hefur starfað við förðun fyrir sjónvarp og kvikmyndir í heila fjóra áratugi og hefur verið leiðandi á sínu sviði í fjölmörg ár. Ragna ræðir í viðtalinu um nauðsyn þess að veita húðinni raka […]