
„Á hverjum einasta degi heyri ég einhvern segja að ég þurfi að þyngjast. Bæta á mig kílóum. Að ég þyrfti að fitna. Ég er orðin þreytt á þessum athugasemdum, mér finnst þær ljótar og ég vildi óska þess að fólk fengi bara að vera eins því langar til að vera í vextinum, hvort sem einhver […]