Quantcast
Channel: Heilsan – Hun.is
Browsing all 1210 articles
Browse latest View live

12 merki um að maki þinn sé siðblindur

Það er alveg sama hvernig litið er á það, það er alltaf erfitt að eiga í samskiptum við siðblindan einstakling. Þeir sem eru siðblindir hafa mikla þörf fyrir að fá aðdáun frá öðrum á sama tíma og þeir...

View Article


Er þetta fyrirtíðaspenna eða PMDD?

Margar konur finna fyrir breyttri líðan í viku eða svo áður en þær byrja á blæðingum. Sumar finna fyrir þunglyndi og lítið þarf til, til að græta þær. Pirringur er algengur og margar fá bólur, eru...

View Article


Falin merki um lungnakrabbamein

Þú reykir ekki og ert ekki með viðvarandi hósta og telur þá, eðlilega, að þú getir ekki verið með lungnakrabbamein. Það getur þó alveg verið, því miður að fyrstu einkenni lungnakrabbameins geti farið...

View Article

Að skipta úr „veipi“ yfir í nikótínpúða – Er það góð hugmynd?

Að skipta úr rafrettum yfir í nikótínpúða kann að virðast skynsamleg ákvörðun fyrir þá sem vilja forðast innöndunarefni og lungnatengda áhættu. Þó svo að nikótínpúðar séu tóbakslausir og ekki brenndir...

View Article

Hvernig veistu að þú þurfir að láta sérfræðing kíkja á fæðingarblettinn þinn?

Það er mikilvægt að fylgjast með fæðingarblettum og öðrum húðbreytingum, því stundum geta þau verið vísbending um húðkrabbamein, þar á meðal sortuæxli (melanoma). Hér eru lykilmerki um að þú ættir að...

View Article


10 merki um að þú hafir ekki fengi næga athygli sem barn

Hér eru 10 algeng einkenni fullorðinna einstaklinga sem fengu ekki næga athygli eða umhyggju í æsku. Þessi einkenni geta komið fram á mismunandi hátt eftir persónuleika, aðstæðum og hvers konar...

View Article

Kortisól og svefn – hvernig streituhormónin hafa áhrif á hvíldina

Kortisól, oft kallað „streituhormónið“, er mikilvægt hormón sem líkaminn framleiðir í nýrnahettum. Það gegnir mörgum lykilhlutverkum – meðal annars að hjálpa líkamanum að bregðast við streitu, stjórna...

View Article

4 merki um að þú sért að borða of mikið af salti

Hér eru 4 merki um að þú sért að innbyrða of mikið af natríum: 1. Þú ert alltaf þyrst/ur Ef þú borðar of mikið salt verður þú þurr í munninum. Um leið og þú borðar máltíð sem er of sölt verður líkami...

View Article


Karlmenn nota líka afsakanir til að stunda ekki kynlíf

Í nýlegri rannsókn sem gerð var í Bretlandi kom fram að breskir karlmenn væru almennt of þreyttir til að stunda kynlíf. Tveir þriðju karlanna sögðu við maka sína að þeir væru of þreyttir til að stunda...

View Article


Var alin upp sem stúlka en svo kom annað í ljós

Siera var alin upp sem stúlka og það voru engin merki um að hún væri ekki stelpa. Þegar hún hafði svo ekki byrjað á blæðingum 16 ára, fór móðir hennar með hana til læknis. Þar kom í ljós að Siera var...

View Article
Browsing all 1210 articles
Browse latest View live