Siera var alin upp sem stúlka og það voru engin merki um að hún væri ekki stelpa. Þegar hún hafði svo ekki byrjað á blæðingum 16 ára, fór móðir hennar með hana til læknis. Þar kom í ljós að Siera var með leg en það væri mjög lítið. Þar sem eggjastokkar hennar áttu að vera […]
↧