Ljósabekkir eru mjög hættulegir – Enginn ætti að fara í slík ljós
Hér á landi hefur sortuæxlum fjölgað mikið undanfarin ár og hefur tíðnin tvöfaldast á einum áratug. Þau eru algengari meðal kvenna hér á landi en karla, en það er gagnstætt því sem má finna í mörgum...
View ArticleBaráttan við höfuðverki – Hvað er til ráða?
Orðrómurinn segir að það þýði ekkert nema ef til vill fyrir þá allra hraustustu að reyna að standa á móti mígreni þegar það leggst á fólk. En það gæti tekist hjá þér með vissum ráðum að slá eitthvað á...
View ArticleDrykkja og reykingar skaða ekki sæði karlmanna – Mönnum ber ekki saman um...
Drykkja og reykingar skaða ekki sæði karlmanna, þetta voru niðurstöður úr nýlegri rannsókn sem gerð var í Bretlandi. En þetta álit gefur væntanlegum feðrum ekki grænt ljós að fara að stunda óhollt...
View ArticleOfnæmið er byrjað! – Minnkaðu einkennin með nokkrum einföldum ráðum
Það er hrikalega leiðinlegt að vera með frjókornaofnæmi. Allt að byrja að grænka og blómstra og maður fer að hnerra og vera nefmæltur með kláða í kokinu, nefi og eyrum. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þig...
View ArticleFjöldi kvenna sem greinist með krabbamein á meðgöngu og ári eftir hefur...
Rannsókn sem var gerð í Ástralíu á hópi liðlega 1 milljón kvenna leiddi í ljós að fjöldinn sem greinist með krabbamein á meðgöngu eða innan árs frá fæðingu hefur stóraukist frá því sem áður var....
View ArticleTannhvíttun – Kostir og gallar
Að hvítta eða ekki hvítta- það er spurningin. Það eru margar aðferðir til að hvítta tennur, allt frá því að fá tannlækninn sinn til að hvítta til þess að kaupa sér efni að utan. En eru þessi efni...
View ArticleHvernig það á að nota sólarpúður – Myndand
Þetta er gott myndband sem sýnir vel hvernig setja á sig sólapúður. Það er ,,must” fyrir sumarið og blíðuna sem hlýtur að fara bresta á.
View ArticleÞetta er ótrúlegt – Myndir
Paul Mason var talinn feitasti maður heims en hann tók sig tak með hjálp sérfræðinga. Hann missti tvo þriðju af þyngd sinni og má sjá afraksturinn hér. Ótrúlegur munur á manninum en skinnið verður eftir.
View ArticleTók of stóran skammt af Soya sósu og fór í dá – Var nálægt dauða
19 ára drengur sem allt of mikið af soyasósu fór í dá og litlu munaði að hann létist vegna of mikils salts í líkamanum. Drengurinn, sem drakk sósuna eftir að vinir hans mönuðu hann, er fyrsta...
View ArticleSlæmt ástand á Landspítalanum – Myglusveppur og ónýtir gluggar
Anna Björk Sigurðardóttir skrifaði þennan pistil um áhyggjur sínar af heilbrigðiskerfinu okkar: Ég hef aðeins séð brot af ástandinu á Landspítalanum. En miðað við það sem ég hef upplifað og heyrt frá...
View ArticleHversu mikill sykur er í nokkrum íslenskum vörum?
Gyða Ölvisdóttir, sem er lýðheilsufræðingur, birti þessa mynd á Facebook síðu sinni og við fengum leyfi til að birta hana og spurðum Gyðu út í þessa mynd: “Ég tók þessa mynd á fyrirlestri hjá Gunnari...
View ArticleSkyldulesning kvenna! Þetta er hjartans mál!
Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur skrifaði pistil sem er á heimasíðunni Hjartalíf.is, en pistilinn skrifaði hún í kjölfar fyrirlesturs Barbara H. Roberts, bandarísks hjartalæknis, en fyrirlesturinn var um...
View ArticleEftirminnilegir keppendur í Biggest Loser – Hvar eru þeir í dag? – Myndir
Það hefur verið mikil umræða um það í dag að nú á að halda Biggest Loser keppni á Íslandi. Okkur fannst því kjörið að fjalla aðeins um þá sem voru mjög eftirminnilegir í þessum keppnum erlendis. Mark...
View ArticleAppelsínuhúð og allt kjaftæðið!
Fæstir vita hvað þessi svokallaða „appelsínuhúð“ er eða af hverju hún myndast. Flestir kannast við að snyrtistofur auglýsi krem sem eiga að losa þig við appelsínuhúð. Ég trúi því og segi af reynslu að...
View ArticleEitthvað sem þú hélst að væri gott fyrir þig en er það ekki endilega – 8 atriði
Meginreglurnar um að varðveita heilsuna virðast ekki vera flóknar: borða hollan mat, hreyfa sig, sofa nóg og þetta ætti að duga, ekki satt? En það er svo skrýtið að málið getur verið flóknara. Oft er...
View ArticleEr það sem okkur er sagt að sé hollt raunverulega hollt? – Nokkrar mýtur
Nútímarannsóknir segja okkur að margt af því sem okkur hefur verið sagt að væri meinhollt er bara alls ekkert hollt. Margt af því sem við teljum okkur vita með vissu eru bara sögusagnir. Okkur er...
View ArticleEykur kaffidrykkja skerpuna? –Áhugaverðar upplýsingar um kaffi í morgunsárið
Það er vitað mál að fjöldinn allur af fólki er algjörlega háður kaffisopanum. En er það rétt að maður sé betur vakandi þegar maður fær sér kaffi? Eða er það bara plat? Meiri hluti Vesturlandabúa...
View ArticleErtu að vinna við tölvu? – Notarðu tölvuna mikið? – Myndband
Þetta verða allir að horfa á sem eru að nota tölvuna mikið!
View ArticleStæltir og fallegir líkamar –Íþróttafólk á nektarmyndum
ESPN hefur gert myndasafn með íþróttastjörnum allsstaðar að úr heiminum þar sem þær sýna sína stæltu flottu líkama.
View Article