Við birtum í byrjun vikunnar fyrstu grein af nokkrum um raunverulegar konur. Okkur langar að vekja fólk til meðvitundar um hvað er raunverulegt og hvað eru glansmyndir. Áhrifavaldar birta myndir af sér, sem líta út fyrir að vera teknar án mikils undirbúnings og eru samt sem áður fullkomnar. Ungar stúlkur, sérstaklega, hafa óraunhæf viðmið um […]
The post Raunverulegar konur - Brynja Dan first appeared on Hun.is.