Þessi grein er frá Doktor.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Almennt um B1-vítamín (Tíamín) B1-vítamín er það nafn sem oftast er notað yfir efnið tíamín. B1-vítamín er mikilvægur þáttur í orkumyndun og nýtingu kolvetna í líkamanum. Það er vatnsuppleysanlegt og er í mörgum matvælum t.d heilhveiti og öðrum kornmat og kjöti. Hér á […]
↧