Byrjum á því hvað það er sem veldur nætursvita. Það er ekki verið að tala um að þú svitnir í ofurheitu svefnherbergi, þú ert of mikið klædd/ur eða með of þykka ábreiðu. Það er ekki að marka ef þú svitnar undir þessum kringumstæðum. Þú getur svitnað á nóttunni af því þú ert með kvef eða […]
↧