Sykursýki og vandamál í kynlífi eru algeng og þessi grein birtist á Doktor.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Veldur sykursýki erfiðleikum í kynlífi? Margir sykursýkisjúklingar eiga við kynlífsvandamál að stríða. Yfirleitt eru það karlmenn og þeir kvarta undan stinningarvandræðum. Það þýðir að þeim stendur ekki, stinning er ekki nægjanleg eða endist ekki nógu […]
↧