Ónæmiskerfið er mikilvægt til að verja líkamann fyrir sýklum og örverum sem valda sjúkdómum. Á þessum síðustu og verstu tímum virðist enginn vera óhultur fyrir kórónuvírusnum og þá er gott að vera með sterkt ónæmiskerfi og auðvitað að vera duglegur að þvo sér. D-vítamín er mjög mikilvægt fyrir ónæmiskerfi okkar. Það styður við ónæmiskerfið og […]
↧