Í gær átti ég erindi á Landspítalan Hringbraut nánar tiltekið krabbameinsdeildina. Ég var að fylgja manninum mínum sem er í lyfjagjöf þar á 2 vikna fresti vegna krbbameins á 4 stigi . Krabbameinsdeildin hefur verið okkar annað heimili í langan tíma og það verður að segjast eins og er að sú deild er mönnuð með […]
↧