Hér eru áhugaverðar staðreyndir um svefn, Þessi samantekt er frá henni Berglindi sem er með vefsíðuna http://lifandilif.is Ungabörn víða um veröld hafa oft mjög mismunandi svefnvenjur: Í Víetnam sofa 95% af ungabörnum í rúmi foreldra en einungs 15% gera slíkt hið sama í Ástralíu. Í Nýja-Sjálandi fara ungabörn að meðaltali að sofa kl. 19:30 en […]
↧