Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til þess að deila pistlinum og fjalla um hann hér -hún samþykkti. Gurra skrifar: ,,Ég er heppin að vera nokkuð heilsuhraust. Ég get flest allt. Stundað vinnuna mína, verið með börnunum mínum […]
↧