Samkvæmt mínum leitarniðurstöðum eru mjög misjafnar skoðanir á því hversu oft þarf að þrífa ýmsa hluti og staði heimilissins. En oft á tíðum er mjög hjálplegt að skoða í hvað maður setur tímann sinn og hvernig maður getur einfaldað þrifin. Mér finnst persónulega mjög leiðilegt að þrífa og oft ansi erfitt að finna byrjunarreitinn og […]
↧