Ég hef mjög oft átt erfitt með að ná markmiðunum mínum, bæði vegna frestunaráráttu og svo vegna hálfgerðs verkkvíða. Ég á það til að mikla einföldustu hluti fyrir mér og oft líður mér eins og þeir séu hreinlega óyfirstíganlegir. Hinsvegar þegar að ég virkilega ætla mér og þrái að gera eitthvað hef ég því notað […]
↧