Það kom í ljós í vikunni að blóðtappi hafi leitt 36 ára gamla konu til dauða eftir brjóstastækkun sem hún fór í. Snyrtifræðingurinn Louise Harvey lést aðeins 17 dögum eftir að hún gekkst undir brjóstastækkun. Samkvæmt The Sun hafði Louise kvartað vegna öndunarerfiðleika og datt svo í gólfið heima hjá sér á Norwich í Englandi. […]
↧