Það er líklega minnihluti fólks sem býr um rúmið sitt á morgnana, en þú ættir sannarlega að gefa þér tíma til þess. Það að búa um rúmið sitt á morgnana tekur líklega ekki lengri tíma en tvær mínútur. Samt er eflaust minnihluti fólks sem gefur sér tíma til þess áður en það heldur út í […]
↧