Í einföldu máli snýst það að vera vegan um að neyta engra dýraafurða; hvorki dýranna sjálfra né þeirra afurða sem þau gefa af sér. Þetta hljómar einfalt en til þess að vera algjörlega trú stefnunni þarf að vera mjög meðvituð/aður um það hvar dýraafurðir er að finna. Hið augljósasta er auðvitað kjöt í öllum myndum, […]
↧