Sítrónur örva meltingarensím og hafa mjög góð áhrif á lifrina. Rauðrófur eru stútfullar af næringu og vítamínum sem hjálpa til við að brjóta niður eiturefni í lifrinni og gallblöðrunni. Þær eru trefjaríkar sem er gott fyrir meltinguna. Epli eru trefjarík og innihalda pektín sem hjálpar til við að losa líkamann við […]
↧