
Nú er uppi umræða hvort banna eigi alfarið notkun plastefna í snyrtivörum. Um er að ræða örlitlar plastkúlur úr andlitsskrúbbum og hreinsikremum sem berast frá vaskinum og út í hafið. Áhrif plastsins á lífríkið í sjónum eru skelfileg en þar gleypa fiskarnir plastkúlurnar í stórum stíl og drepast í kjölfarið. Plastið ber yfirleitt heitið „polyethylene“ […]