
Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar kynnir stolt það nýjasta í starfsemi sinni sem er jafningjafræðsla í fyrirlestraformi. Í fyrsta fyrirlestrinum fjallar Þorbera Fjölnisdóttir um fötlun og foreldrahlutverkið, m.a. um þá ákvöðun að eignast börn. “Eitt frábærasta og mest uppörvandi viðtal sem ég hef heyrt” eins og Anna Guðrún hjólastólanotandi orðaði það. Fyrirlesturinn er aðgengilegur á á heimasíðu Þekkingarmiðstöðvarinnar og […]