
Allir geta smitast af höfuðlús en smit er algengast já 3-11 ára börnum. Höfuðlúsin er ekki talin bera með sér neina sjúkdóma og hún ber ekki vitni um sóðaskap. Smitvaldurinn Höfuðlús er 2-3 millimetrar að stærð (svipað og sesamfræ), grá eða ljósbrún á lit. Hún lifir sníkjulífi í mannshári og sýgur blóð úr hársverðinum. Egg […]