
Náttúran lætur á sér kræla á degi íslenskrar náttúru þann 16. september, þar sem spúandi eldgígar gjósa enn af áfergju. Ósjálfrátt verður maður djúpt snortinn af þeim frumkröftum sem búa í náttúruöflunum sem hafa í gegnum árþúsundin mótað bæði umhverfið og fólkið sem þar býr. Þetta er í fjórða sinn sem deginum er fagnað og […]