$ 0 0 Góðir förðunarfræðingar geta gjörbreytt manneskju með réttu aðferðunum. Hér sérðu nokkrar myndir sem sanna það að förðun er oft töfrum lík. Hver segir svo að förðun sé ekki list?