
Julie Creffield segir frá því þegar hana langaði til að hlaupa maraþon og þau viðbrögð sem hún fékk. “Segðu mér hvað þú ert þung?” var ég spurð og ég vissi alveg hvert hann var að fara með þessa spurningu. “Vandamálið er að þú ert bara í svo lélegu formi og getur ekki hlaupið maraþon” hélt […]