
Sérfræðingar segja að naga neglur geti leitt til ýmissa hrollvekjandi heilsubresta. Þú nagar neglurnar á meðan þú lest tölvupóstinn, horfir á sjónvarpið og oftar. Þú laumar fingrunum upp í þig og smellir nöglunum á milli tannanna og nagar í nokkrar mínútur og jafnvel fattar ekki að þú ert að því, fyrr en eftir smá stund. […]