
Við höfum flest orðið vör við þá mengun sem á sér stað alls staðar í heiminum og einnig hér á Íslandi. Það er orðið erfitt að farga öllu því heimilissorpi sem fylgja heimilum í dag. Getur þú gert þér í hugarlund hversu mikið af heimilissorpi gæti verið óþarfi ef allar þessar umbúðir fylgdu ekki öllu […]