
Margir myndu líta svo á að það að sofa í öðru rúmi eða herbergi en makinn hefði neikvæð áhrif á sambandið en nýjar rannsóknir benda til hins gagnstæða. Allt að 30-40% fólks í sambandi kýs að sofa sitt í hvoru lagi og rannsóknir benda til þess að slíkt geti haft jákvæð áhrif á svefnvenjur fólks […]