Taugaáfall kemur oftast í kjölfarið á mikilli streitu og getur valdið bæði sálrænum og líkamlegum einkennum. Læknir getur mælt með blöndu af meðferðarúrræðum, sem gæti falið í sér samtalsmeðferð, lyf og lífsstílsbreytingar. Hvað er taugaáfall? „Taugaáfall“ eða „andlegt áfall“ er hugtak sem notað er til að lýsa tímabili mikillar andlegrar vanlíðunar eða veikinda sem koma […]
The post Hvað er taugaáfall? first appeared on Hun.is.↧